Verslunar og þjónustutorg við flugvöllinn

Verslunar- og þjónustutorg

Aðaltorg Reykjanesbæ er verslunar- og þjónustutorg sem fellur vel að framtíðar skipulagi nærumhverfis Keflavíkurflugvallar, staðsett eingöngu 3 mínútur frá flugvellinum. Aðgengi og sýnileiki Aðaltorgs frá Reykjanesbraut er einstaklega gott.

Við hönnun Aðaltorgs er tekið mið af auðveldu aðgengi ferðalanga að verslun og þjónustu á leið til eða frá landinu , jafnframt að vera staðsett miðsvæðis gagnvart íbúum bæjarfélaganna á Suðurnesjum.
Kjarni núverandi skipulags er Courtyard by Marriott hótel og ÓB eldsneytisstöð ásamt verslunar- og þjónusturýmum.

Staðsetning

Einstök staðsetning Aðaltorgs býður uppá fjölbreytt framtíðar tækifæri í tengslum við uppbyggingu á Aerotropolis-háborg flugsins.
Torgið er staðsett við aðal umferðaæðina inní Reykjanesbæ og eingöngu 3 mín að aka í flugstöðina. Í næsta nágrenni við okkur höfum við Reykjanesið með öllum sínum náttúrperlum.
Brúinn á milli heimsálfa, Gunnuhver, Reykjanesviti, Bláa Lónið ásamt marþættri afþreygingu í næsta nágrenni.

Sjá nánar BLUE DIAMOND og REYKJANES GEOPARK

Verslunar- og þjónusturými

Á Aðaltorgi eru leigurými sem eru með einstaka staðsetningu fyrir íbúa bæjarfélagins jafnt sem ferðalanga á leið til eða frá landinu.
Nánar upplýsingar: einar@adaltorg.is

Geopark

Vefmyndavél

Latest upload

Hafðu samband