Verslunar og þjónustutorg við flugvöllinn

Verslunar- og þjónustutorg

Aðaltorg Reykjanesbæ er verslunar- og þjónustutorg sem fellur vel að framtíðar skipulagi nærumhverfis Keflavíkurflugvallar, staðsett eingöngu 3 mínútur frá flugvellinum. Aðgengi og sýnileiki Aðaltorgs frá Reykjanesbraut er einstaklega gott.

Við hönnun Aðaltorgs er tekið mið af auðveldu aðgengi ferðalanga að verslun og þjónustu á leið til eða frá landinu , jafnframt að vera staðsett miðsvæðis gagnvart íbúum bæjarfélaganna á Suðurnesjum.
Kjarni núverandi skipulags er Courtyard by Marriott hótel og ÓB eldsneytisstöð ásamt verslunar- og þjónusturýmum.

Staðsetning

Einstök staðsetning Aðaltorgs býður uppá fjölbreytt framtíðar tækifæri í tengslum við uppbygginguna við Keflavíkurflugvöll.

Keflavíkurflugvöll er vel tengdur alþjóðaflugvöllur og með vönduðu skipulagi getur hann orðið drifkraftur fyrir efnahagslega, umhverfislega og samfélagslega sjálfbært svæði. Staðsetningin á milli Evrópu og Ameríku, nálægðin við höfuðborgarsvæðið, sveitarfélögin við völlinn og sérstaða Íslands eru þættir sem sérstaklega verður horft til við þróun Aðaltorgs.

Aðalorg er staðsett við aðal umferðaæðina inní Reykjanesbæ og eingöngu 3 mín að aka í flugstöðina. Í næsta nágrenni við okkur höfum við Reykjanesið með öllum sínum náttúrperlum.
Brúinn á milli heimsálfa, Gunnuhver, Reykjanesviti, Bláa Lónið ásamt marþættri afþreygingu í næsta nágrenni.

Flugvallarborgin

Blue Dimond

Reykjanes Geopark

Verslunar- og þjónusturými

Á Aðaltorgi eru leigurými sem eru með einstaka staðsetningu fyrir íbúa bæjarfélagins jafnt sem ferðalanga á leið til eða frá landinu.
Nánar upplýsingar: einar@adaltorg.is

Geopark

Hafðu samband